top of page

Kvíði

Megin markmið kvíða er að halda okkur á lífi. Því er kvíði að mörgu leiti gagnleg tilfinning. Hins vegar á kvíði það til að verða langvarandi og umfram aðstæður. Í slíkum tilfellum hefur kvíðinn misst hlutverk sitt og er farinn að vinna gegn okkur í  stað þess að vinna með okkur, rétt eins og reykskynjari sem er stöðugt í gangi.  

Kvíði_mynd2.png

Farið er yfir eftirfarandi atriði í fræðslunni: 

  • Kvíði og áhyggjur

  • Hvernig viðhelst kvíði?

  • Mismunandri tegundir kvíða

  • Hvernig er best að vinna með kvíða?

Ath. að þessa fræðslu er hægt að aðlaga að þínum þörfum. 

Tímarammi fræðslunar getur verið breytilegur eða um 30-90 min.

bottom of page