top of page
Líðan og sjúkdómar
Yfir lífskeið okkar er ekki óalgengt að við greinumst með líkamlega sjúkdóma á einhverjum tímapunkti. Sum sjúkdómseinkenni ganga aftur en önnur krefjast þess að við þurfum að aðlaga okkur að breyttri heilsu og getu ævilangt. Heilsufarsbrestir geta haft áhrif á getu okkar í daglegu lífi svo sem úthald, styrk og orku. Mikilvægt er að þekkja mörkin á eigin getu eftir veikindi til að aðlagast breyttum lífsgæðum og auka vellíðan samhliða langvinnum sjúkdómum.

Yfirlit yfir atriði sem farið er yfir í fræðslu um langvinna sjúkdóma:
-
Að takast á við breytingar eftir að greinast með líkamlega sjúkdóma
-
Áhrif hugsana á líðan samhliða sjúkdómum
-
Bjargráð og temprun
-
Önnur hjálpleg úrræði
-
Bakslagsvarnir
Miðað er við að fyrirlesturinn tekur um 60-90 mínútur
bottom of page

