top of page

Svefn

Svefn er ein mikilvægasta stoð líkamlegrar og andlegrar heilsu. Við þekkjum það öll að vera illa sofinn og afleiðingarnar sem ein slæm nótt getur haft. Stór hluti fullorðinna lendir í einhvertímann á lífsleiðinni í vandræðum með svefninn.  

Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að þjálfa upp getuna til að sofa betur.

Þannig geta lítil inngrip skilað sér í tímasparnaði, almennri heilsu og auknum lífsgæðum til lengri tíma.

Svefn_Mynd1.png

Farið er yfir eftirfarandi atriði í fræðslunni: 

  • Svefnvandi og afleiðingar

  • Þeir þrír þættir sem stýra svefni 

  • Áreitastjórnun 

  • Inngrip við slæmum svefni 

Ath. að þessa fræðslu er hægt að aðlaga að þínum þörfum. 

Tímarammi fræðslunar getur verið breytilegur eða um 30-90 min.

bottom of page