top of page

Langvinnir verkir

Langvinnir verkir eru frábrugðnir sársauka að því leyti að miðað er við að verkur hefur staðið yfir í þrjá mánuði eða lengur. Ekki er um að ræða skaða eða sársauka sem kemur strax í kjölfar áverka. Áverkurinn hefur jafnað sig en verkur er enn til staðar sem getur dregið úr því að einstaklingar komast aftur út í lífið og getur haft áhrif á samskipti við aðra, virkni og þátttöku í daglegu lífi.

Verkir_mynd1 (1).png

Yfirlit yfir atriði sem farið er yfir í verkjafræðslu:

  • Hvað eru langvinnir verkir?

  • Áhrif hugsana í verkjum

  • Verkfærakistan/Bjargráð við verkjum

  • Önnur hjálpleg úrræði

  • Bakslagsvarnir

Miðað er við að fyrirlesturinn tekur um 60-90 mínútur.

bottom of page